keramik húðun - 3 þrepa meðferð

Waxedshine PPS PRO Ceramic Coating – Meðferð er ætluð eldri bílum.

Waxedshine PPS PRO Ceramic Coating – Meðferð er ætluð eldri bílum.

Lakkleiðrétting með 3 þrepa mössun þá er lakk full massað og allar rispur fjarlægðar sem hægt er. Að því loknu er bíllinn hreinsaður vandlega með Waxedshine Panel Cleaner. Keramik húð er svo sett á lakk og í hurðarföls.

Að lokinni meðferð þarf ökutæki að standa inni í 24 klukkustundir og ekki má þvo ökutækið í 7 daga eftir meðferð.

​Verð fyrir þessa meðferð er frá 155.000 kr. en endanlegt verð ræðst af stærð og ástandi ökutækis.

​Tilboð er gert að lokinni skoðun ökutækis.

PANTA TÍMA Í keramik HÚÐUN