um okkur

JG

grafín

Hjá JG Grafín starfar iðnmenntaður meistar í bílamálun með áralanga reynslu. Fyrirtækið er vottað af framleiðanda Waxedshine og umboðsaðila á Íslandi, aðeins aðilar sem fengið hafa slíka vottunhafa leyfi til að setja grafín og keramik lakkvörn frá Waxedshine á ökutæki. 

Efnin sem við notum eru frá Waxedshine en keramik lakkvörn (PPS Pro Ceramic) og grafín lakkvörn (SHC Graphene Self Heal Coating) koma með 5 ára ábyrgð frá framleiðanda. 

Viðskiptavinir fá afhent ábyrgðarskírteini með upplýsingum um ábyrgðaskilmála og umhyrðu ökutækis. Lakkvörnin frá Waxedshine er hægt að bera á allt yfirborð ökutækja og annarra farartækja og veitir hún góða vörn gegn íslenskri veðráttu.

Grafín húðun