KERAMIK LAKKVÖRN

WaxedShine PPS PRO Keramik – Meðferð tekur 3 daga.

Verð á lakkvörn miðast við nýja og mjög vel með farnar bifreiðar. Keramik húðun með 1 til 2 þrepa lakkleiðréttingu með mössun og að því loknu er lakkið hreinsað vandlega. Keramik er borið á allt ytra byrgði lakks og í hurðarföls.

Að lokinni meðferð þarf ökutækið að standa inni að lámarki í 24 tíma og ekki má þrífa bílinn í 7 daga eftir afhendingu.

Verð fyrir þessa meðferð er frá 125.000 kr. en endanlegt verð ræðst af ástandi bifreiðar.

VERÐSKRÁ

Öll verð eru leiðbeinandi með fyrirvara um villur og breytinga á þjónustu og verði.

PANTA TÍMA Í keramik húðun