grafín húðun

Waxedshine SHC PRO  graphene self heal coating – Meðferð tekur 3 daga.

Verðskrá miðast við lakkvörn sem hentar fyrir nýjar og mjög vel með farnar bifreiðar.

​1 til 2 þrepa lakkleiðrétting með mössun og að því loknu er lakk hreinsað vandlega. Waxedshine SHC PRO Graphine self heal coating, er borin á ytra byrgði bifreiðar og Waxedshine Ceramic Top Coat borið í hurðarföls.
Grafín lakkvörnin er hituð í 60 gráður með infrarauðum lampa í eina klukkustund og að lokum er ökutækið látið standa innandyra að lágmarki 24 klukkustundir. Ekki má þvo bifreiðina í 7 daga efir afhendingu.

​Grafín lakkvörn viðheldur upprunalegri lita áherslu lakks og háu gljástigi og veitir yfirborði lakksins vernd. Grafín frá Waxedshine er með 5 ára ábyrgð ef upp kemur galli sem rekja má til Waxedshine, og ekki er kvöð er um árlega þjónustuskoðun með tilheyrandi aukakostnaði. Í ábyrgðarskírteini eru upplýsingar um ábyrgðarskilmála og leiðbeiningar umumhirðu og viðhald.

​ATH: Þessi verð eiga ekki við ef mikillar mössunur er þörf. Í slíka vinnu gerum við tilboð að lokinni skoðun ökutækis.

Verð fyrir grafín lakkvörn er frá 155.000 kr. en endanlegt verð ræðst af ástandi lakks og stærð bifreiðar:

VERÐSKRÁ

Öll verð eru leiðbeinandi með fyrirvara um villur og breytinga á þjónustu og verði.

PANTA TÍMA Í GRAFÍN HÚÐUN